fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Sjáðu fallegt mark Nökkva í MLS í nótt

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2024 13:16

Fréttablaðið/Auðunn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði virkilega laglegt mark fyrir lið St. Louis í MLS deildinni í Bandaríkjunum í nótt.

Nökkvi var í byrjunarliði St. Louiso í rosalegum leik en honum lauk með 4-4 jafntefli.

Íslendingurinn kom sínu liði í 4-2 á 58. mínútu en andstæðingarnir í Portland Timbers náðu að jafna metin fyrir leikslok.

Myndband af markinu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum