fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Orri Steinn til Manchester City?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2024 20:39

Orri Steinn og Erling Haaland. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orri Steinn Óskarsson, leikmaður FCK í Danmörku og íslenska landsliðsins, er sagður vera á óskalista enska stórliðsins Manchester City.

Orri hefur staðið sig vel í þeim leikjum sem hann fær í Danmörku en hann var oft varamaður á síðustu leiktíð.

Real Sociedad var orðað við leikmanninn á dögunum en FCK vill fá háa upphæð fyrir þennan öfluga sóknarmann.

David Ornstein hjá Athletic greinir nú frá því að Orri sé á óskalista City sem hefur unnið ensku úrvalsdeildina fjögur ár í röð.

Orri yrði varamaður fyrir Erling Haaland en þessi 19 ára gamli strákur myndi kosta yfir 20 milljónir evra.

Það yrði risastórt skref fyrir Orra að fara til City en um er að ræða eitt besta ef ekki besta félagslið heims.

Ornstein segir að Orri sé ekki líklegast kosturinn fyrir Englandsmeistarana en gæti mögulega fært sig til Manchester áður en glugginn lokar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona