fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Á leið til Bournemouth á láni

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. ágúst 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bournemouth er að vinna í því að fá Kepa Arrizabalaga á láni frá Chelsea samkvæmt The Athletic.

Kepa er ekki inni í myndinni hjá Chelsea, en hann var á láni hjá Real Madrid á síðustu leiktíð. Þar vann hann bæði deild og Meistaradeild en missti sæti sitt í markinu þegar leið á tímabilið.

Bournemouth er í leit að markverði og hefur Aaron Ramsdale, markvörður Arsenal, til að mynda verið orðaður við félagið.

Nú virðist hins vegar sem svo að Kepa verði lausnin. Hann á þó aðeins ár eftir af samningi sínum við Chelsea svo hann þyrfti að framlengja hann áður en hann fer á láni til Bournemouth.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Í gær

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool