fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Fylgdu Birni Daníel eftir á leikdegi

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. ágúst 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikdagurinn er nýr þáttur sem er framleiddur af Recmedia fyrir Bestu deildina. Í þættinum fáum við að skyggnast bakvið tjöldin og sjá hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi.

Í þætti fjögur fáum við að fylgjast með Birni Daníel Sverrissyni leikmanni FH undirbúa sig fyrir stórleik FH og Vals sem fram síðasta mánudag. Í þættinum fáum við að sjá aðragandan að einum besta leik sumarsins frá Sjónarhóli Björns Daníels en hann var í stóru hlutverki þegar hann jafnaði einmitt leikinn langt inn í uppbótartíma.

Í þættinum fá áhorfendur einnig að heyra frá tíma Björns í atvinnumennsku, golfhringur með Aroni Pálmarssyni og þá bregður einn af dáðustu sonum Hafnafjarðar einnig fyrir þegar að Björn hittir Friðrik Dór óvænt á leikskóla í bænum.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum