fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Segir að Mudryk geti unnið Ballon d’Or

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. ágúst 2024 20:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mykhailo Mudryk getur unnið Ballon d’Or einn daginn en það eru verðlaun sem eru afhent besta leikmanni heims hvert ár fyrir sig.

Það er Georgiy Sudakov sem er á þeirri skoðun en hann er liðsfélagi Mudryk í úkraínska landsliðinu og spiluðu þeir einnig saman hjá Shakhtar.

Mudryk er í dag á mála hjá Chelsea en hefur ollið töluverðum vonbrigðum eftir komu frá heimalandinu.

Nýtt tímabil var þó að hefjast og vonandi fyrir Mudryk þá nær hann sér betur á strik í vetur.

,,Mykhailo er ótrúlegur leikmaður hann getur komist alla leið á toppinn og getur einnig unnið Ballon d’Or með þessum hæfileikum,“ sagði Sudakov.

,,Þetta er þó undir honum komið. Ég trúi því að hann muni sýna sína bestu hlið að lokum. Úkraína er með marga stórkostlega leikmenn og hann er leikmaður sem við lítum upp til.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sögðu skilið við svekkelsið í gær

Sögðu skilið við svekkelsið í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“