fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Viðræðum um Ugarte miðar þokkalega áfram

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. ágúst 2024 13:30

Manuel Ugarte. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðræðum miðar áfram hjá Manchester United og Paris Saint-Germain varðandi Manuel Ugarte, miðjumann síðarnefnda félagsins. Sky Sports fjallar um málið.

Erik ten Hag er á eftir miðjumanni og hafði til að mynda áhuga á Sander Berge hjá Burnley. Sá fór hins vegar til Fulham.

Ugarte var búinn að semja um eigin kjör við United í síðasta mánuði en félögin náðu að lokum ekki saman.

Viðræður eru hins vegar farnar af stað á ný og er hófleg bjartsýni hjá öllum aðilum að skiptin gangi í gegn fyrir gluggalok um mánaðarmótin.

Bæði félög vonast til þess að United geti keypt Ugarte af PSG en ef ekki kemur lán með kaupskyldu einnig til greina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl