fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Bíða eftir svari frá Chelsea

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Napoli hefur lagt fram tilboð í Romelu Lukaku, framherja Chelsea, og bíður eftir svari. Sky á Ítalíu greinir frá.

Lukaku var keyptur á næstum 100 milljónir punda til Chelsea frá Inter 2021 en stóð engan veginn undir væntingum og á ekki framtíð á Stamford Bridge.

Belginn var lánaður til Roma á síðustu leiktíð og þar áður aftur til Inter.

Nú vill Napoli fá hann á láni og hefur boðið Chelsea 5 milljónir evra fyrir. Láninu myndi fylgja kaupskylda upp á 25 milljónir evra næsta sumar.

Lukaku vill sjálfur vera áfram á Ítalíu en þarf fyrst græna ljósið frá Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonast til að eitthvað félag á Englandi bjargi sér úr erfiðri stöðu

Vonast til að eitthvað félag á Englandi bjargi sér úr erfiðri stöðu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja