fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Myndband af Haaland í gær fer um eins og eldur í sinu – Sjáðu athæfi hans sem fór framhjá mörgum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. ágúst 2024 08:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeim Erling Braut Haaland og Marc Cucurella virðist ekki vera vel til vina miðað við það sem gekk á í leik Chelsea og Manchester City í gær.

Haaland skoraði fyrra markið í 0-2 sigri City, en hann hristi af sér Cucurella til að koma boltanum framhjá Robert Sanchez í marki Chelsea.

Það er skondið í ljósi þess að eftir sigur Spánar á EM í sumar fagnaði Cucurella með því að semja lag um sjálfan sig. Söng hann þar meðal annars um að Haaland myndi „skjálfa“ þegar Cucurella kæmi nálægt honum.

„Cucurella er fyndinn maður. Á síðustu leiktíð bað hann um treyjuna mína en í sumar samdi hann lag um mig,“ sagði Haaland eftir leik.

Enskir miðlar hafa nú svo vakið athygli á myndbandi frá leiknum í gær. Þar gekk Haaland framhjá Cucurella er sá síðarnefndi virtist hafa fengið krampa, í stað þess að aðstoða hann.

Myndbandið er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða