fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Gefur í skyn að stjarnan sé til sölu

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. ágúst 2024 18:18

Joao Felix.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diego Simeone, stjóri Atletico Madrid, hefur gefið sterklega í skyn að Joao Felix sé til sölu í sumarglugganum.

Felix er orðaður við Chelsea sem og önnur lið en hann er ekki vinsæll á meðal stuðningsmanna Atletico.

Ástæðan er sú að Felix sagðist vera að upplifa drauminn er hann var lánaður til Barcelona í eitt tímabil en hann var að lokum ekki keyptur til félagsins.

,,Hann er að standa sig vel, eins og þið getið séð,“ sagði Simeone í samtali við blaðamenn.

,,Hann kemur fram eins og við er að búast frá leikmanni Atletico.. Hann er trúr félaginu. Hann æfir eins vel og hann getur og er tilbúinn í samkeppni.“

,,Aðens tíminn mun leiða í ljós hvort við getum notað hann í vetur eða ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl