fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Stórstjarnan til sölu? – Ekki valinn í leikmannahópinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. ágúst 2024 12:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leon Goretzka var ekki valinn í leikmannahóp Bayern Munchen sem spilaði við Ulm í þýska bikarnum fyrir helgi.

Goretzka er ekki í plönum Vincent Kompany, stjóra Bayern, en hann tók við liðinu eftir síðasta tímabil.

Samkvæmt Kicker hefur Kompany engan áhuga á að nota Goretzka og er honum frjálst að fara annað í sumar.

Joao Palhinha var keyptur frá Fulham í sumar og tekur hann líklega stöðu Goretzka á miðju liðsins í vetur.

Aleksandar Pavlovic fær þá stærra hlutverk en Joshua Kimmich er einnig möguleiki á miðsvæðinu.

Goretzka hefur spilað með Bayern frá árinu 2018 og er 29 ára gamall en hann lék 42 leiki fyrir liðið á síðustu leiktíð.

Hann á einnig að baki 57 landsleiki fyrir Þýskaland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“