fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Newcastle leggur fram þriðja tilboðið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. ágúst 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle hefur lagt fram þriðja tilboð sitt í Marc Guehi varnarmann Crystal Palace. Tilboðið var lagt fram um helgina.

Palace hafnaði síðast 50 milljóna punda tilboði í Guehi.

Félagið fer fram á 65 milljónir punda og eru viðræður félaganna um þetta þriðja tilboð í gangi.

Guehi var í byrjunarliði enska landsliðsins á Evrópumótinu í sumar og átti þar góðu gengi að fagna.

Palace er að fara yfir þriðja tilboðið og eru útfærsluatriði til umræðu á milli félaganna en búist er við að Guehi endi hjá Newcastle.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“
433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista