fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Newcastle leggur fram þriðja tilboðið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. ágúst 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle hefur lagt fram þriðja tilboð sitt í Marc Guehi varnarmann Crystal Palace. Tilboðið var lagt fram um helgina.

Palace hafnaði síðast 50 milljóna punda tilboði í Guehi.

Félagið fer fram á 65 milljónir punda og eru viðræður félaganna um þetta þriðja tilboð í gangi.

Guehi var í byrjunarliði enska landsliðsins á Evrópumótinu í sumar og átti þar góðu gengi að fagna.

Palace er að fara yfir þriðja tilboðið og eru útfærsluatriði til umræðu á milli félaganna en búist er við að Guehi endi hjá Newcastle.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun