fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Palace hafnaði risatilboði Newcastle

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. ágúst 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace hefur hafnað risatilboði Newcastle í varnarmanninn Marc Guehi en frá þessu greina enskir miðlar.

Guehi hefur verið á óskalista Newcastle í dágóðan tíma eftir flotta frammistöðu með Englandi á EM í sumar.

Guehi er hins vegar ekki til sölu fyrir minna en 65 milljónir punda – eitthvað sem Newcastle vill ekki borga.

Newcastle bauð 50 milljónir í Guehi og var Palace ekki lengi að hafna því boði og heimtar hærri upphæð fyrir lok gluggans.

Hvort Newcastle gefist upp er óljóst en samningur Guehi við Palace rennur út eftir tvö ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi