fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Átti að vera algjört undrabarn – Samdi nú í þriðju deildinni

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. ágúst 2024 21:00

Gabriel Slonina.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einhverjir kannast við markvörðinn Gabriel Slonina sem er leikmaður Chelsea á Englandi og hefur verið frá árinu 2022.

Chelsea borgaði um 11 milljónir dollara fyrir Slonina árið 2022 en hann var þá 18 ára gamall hjá Chicago Fire.

Slonina var aðalmarkvörður Chicago sem leikur í MLS-deildinni og var talað um að næsta undrabarn Bandaríkjanna væri að stíga sín fyrstu skref.

Það hefur þó lítið gengið hjá Slonina undanfarin tvö ár en hann lék fyrst með Chicago á láni og svo Eupen í Belgíu.

Nú hefur þessi tvítugi strákur samið við Barnsley á Englandi en það lið leikur í þriðju efstu deild.

Slonina gerir lánssamning við Barnsley en hann á að baki einn landsleik fyrir aðallið Bandaríkjanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sá pólski á förum frá Arsenal

Sá pólski á förum frá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir