fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Þessir leggja mest í púkkið í Bestu deildinni – Þrír hafa lagt upp sjö mörk

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. ágúst 2024 11:30

Viktor Jónsson og Hrafnkell Freyr Ágústson, málari.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Jónsson framherji ÍA hefur komið að flestum mörkum í Bestu deild karla, hann hefur skorað þrettán mörk og lagt upp tvö.

Viktor er markahæsti leikmaður deildarinnar en Patrick Pedersen hefur skorað tólf mörk en lagt upp eitt mark.

Mynd: DV/KSJ

Viktor Karl Einarsson hefur lagt upp sjö mörk og skorað fjögur fyrir Blika í sumar en Ari Sigurpálsson hefur lagt upp sex mörk í Bestu deildinni en skorað fimm.

Emil Atlason hefur skorað átta mörk í sumar og lagt upp tvö en Fred Saraiva hjá Fram og Johannes Vall hafa báðir lagt upp sjö mörk í sumar líkt og Viktor Karl og tróna þeir á toppnum yfir stoðsendingar.

Framlagspunktar (Mörk og stoðsendingar):
Viktor Jónsson (ÍA) 15
Patrick Pedersen (Valur) 13
Ari Sigurpálsson (Víkingur) 11
Viktor Karl Einarsson (Breiðablik) 11
Emil Atlason (Stjarnan) 10
Fred Saraiva (Fram) 10
Helgi Guðjónsson (Víkingur) 10
Kjartan Kári Halldórsson (FH) 10
Danijel Djuric (Víkingur) 9
Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA) 9
Höskuldur Gunnlaugsson (Breiðablik) 9
Johannes Vall (ÍA) 9
Jónatan Ingi Jónsson (Valur) 9
Úlfur Ágúst Björnsson (FH) 9

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea hefur millifært 43 milljarða inn á Brighton á síðustu þremur árum

Chelsea hefur millifært 43 milljarða inn á Brighton á síðustu þremur árum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndasyrpa – Fjör í Bestu deildinni í gær þar sem KR vann dramatískan sigur

Myndasyrpa – Fjör í Bestu deildinni í gær þar sem KR vann dramatískan sigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klessukeyrði Range Rover jeppa um helgina og er ákærður fyrir ölvunarakstur

Klessukeyrði Range Rover jeppa um helgina og er ákærður fyrir ölvunarakstur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjarna United að ganga í gegnum skilnað – Giftu sig í fyrra

Stjarna United að ganga í gegnum skilnað – Giftu sig í fyrra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sætið í hættu eftir sex mörk í 19 leikjum – ,,Erum að leita að öðrum framherja sem er meiri nía“

Sætið í hættu eftir sex mörk í 19 leikjum – ,,Erum að leita að öðrum framherja sem er meiri nía“
433Sport
Í gær

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum