fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

,,Það er PlayStation, ekki fótbolti“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 7. ágúst 2024 20:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, er þakklátur fyrir þau orð sem Carlo Ancelotti lét falla á dögunum – Ancelotti er stjóri Real Madrid.

Ancelotti hrósaði Maresca og óskaði honum góðs gengis hjá Chelsea en þeir unnu saman á sínum tíma hjá Juventus á Ítalíu.

Maresca mætti fyrrum læriföður sínum í gær en Real hafði þá betur gegn Chelsea 2-1 í æfingaleik.

,,Ég er þakklátur fyrir orð Carlo. Ég vann undir hans stjórn og hann hefur átt ótrúlegan feril,“ sagði Maresca.

,,Hann veit meira en ég og meira en margir aðrir í þessum bransa. Ég vann með Carlo þegar hann var á mínum aldri en hann var að lokum látinn fara f´ra Juventus.“

,,Þetta eru ekki töfrar sem þú getur galdrað fram á tveimur dögum, það er annað, það er PlayStation ekki fótbolti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Juventus á fullu að reyna að kaupa Sancho en launapakkinn er vesen

Juventus á fullu að reyna að kaupa Sancho en launapakkinn er vesen
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bjarni rifjar upp markmiðin og talar um „lúserabrag“ – „Annað væri í raun skandall“

Bjarni rifjar upp markmiðin og talar um „lúserabrag“ – „Annað væri í raun skandall“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Patrick sá um Stjörnuna og kom Val í úrslitin

Mjólkurbikarinn: Patrick sá um Stjörnuna og kom Val í úrslitin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford