fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Besta deildin: Valdimar sá um FH

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. ágúst 2024 21:26

Helgi Guðjónsson. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH 2 – 3 Víkingur R.
0-1 Helgi Guðjónsson(‘3)
1-1 Kjartan Kári Halldórsson(‘8)
2-1 Björn Daníel Sverrisson(’11)
2-2 Valdimar Þór Ingimundarson(’65)
2-3 Valdimar Þór Ingimundarson(’80)

Valdimar Þór Ingimundarson var hetja Víkings í kvöld sem spilaði við FH í eina leik mánudagsins.

Um var að ræða ansi fjörugan leik en eftir aðeins 11 mínútur voru komin þrjú mörk á stigatöfluna.

FH leiddi 2-1 í hálfleik en Valdimar sá svo um að jafna metin fyrir meistarana er 25 mínútur voru eftir.

Korteri seinna skoraði Valdimar sitt annað mark til að tryggja Víkingum flottan útisigur í Kaplakrika.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni
433Sport
Í gær

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina
433Sport
Í gær

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“