fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Verður hann áfram eftir allt saman?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. ágúst 2024 22:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joshua Kimmich er mögulega ekki á förum eftir allt saman en hann er leikmaður Bayern Munchen.

Frá þessu greina fjölmargir miðlar eins og Bild og Le Parisien en Kimmich var mikið orðaður við Paris Saint-Germain í sumar.

Talið var að PSG væri að tryggja sér þjónustu Kimmich sem verður samningslaus á næsta ári.

Samkvæmt nýjustu fregnum eru góðar líkur á að Kimmich klári þó samning sinn í heimalandinu og gæti farið frítt 2025.

Bayern er opið fyrir því að selja Kimmich fyrir rétt verð en það er í höndum Kimmich hvort hann semji við annað félag í sumar.

Möguleiki er á að þýski landsliðsmaðurinn vilji ekki færa sig til Frakklands og er því tilbúinn að taka slaginn með Bayern í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Áfall á Anfield – Þrátt fyrir að hafa skilað inn gögnum kemur Guehi ekki

Áfall á Anfield – Þrátt fyrir að hafa skilað inn gögnum kemur Guehi ekki
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Sjálfsmark hjá nýrri stjörnu Liverpool – Ákvað að birta þetta myndband og lögreglan gæti nú farið í málið

Sjálfsmark hjá nýrri stjörnu Liverpool – Ákvað að birta þetta myndband og lögreglan gæti nú farið í málið
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir mig“

Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Elliot búinn að finna sér félag

Elliot búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu umtalaðan dóm Ívars í gær – Nafntogaðir netverjar tæta hann í sig

Sjáðu umtalaðan dóm Ívars í gær – Nafntogaðir netverjar tæta hann í sig
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Búið að reka Ten Hag úr starfi

Búið að reka Ten Hag úr starfi