fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Verður hann áfram eftir allt saman?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. ágúst 2024 22:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joshua Kimmich er mögulega ekki á förum eftir allt saman en hann er leikmaður Bayern Munchen.

Frá þessu greina fjölmargir miðlar eins og Bild og Le Parisien en Kimmich var mikið orðaður við Paris Saint-Germain í sumar.

Talið var að PSG væri að tryggja sér þjónustu Kimmich sem verður samningslaus á næsta ári.

Samkvæmt nýjustu fregnum eru góðar líkur á að Kimmich klári þó samning sinn í heimalandinu og gæti farið frítt 2025.

Bayern er opið fyrir því að selja Kimmich fyrir rétt verð en það er í höndum Kimmich hvort hann semji við annað félag í sumar.

Möguleiki er á að þýski landsliðsmaðurinn vilji ekki færa sig til Frakklands og er því tilbúinn að taka slaginn með Bayern í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lingard opinn fyrir endurkomu

Lingard opinn fyrir endurkomu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Í gær

Frá Norwich til Barcelona

Frá Norwich til Barcelona
433Sport
Í gær

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð