fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Verður hann áfram eftir allt saman?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. ágúst 2024 22:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joshua Kimmich er mögulega ekki á förum eftir allt saman en hann er leikmaður Bayern Munchen.

Frá þessu greina fjölmargir miðlar eins og Bild og Le Parisien en Kimmich var mikið orðaður við Paris Saint-Germain í sumar.

Talið var að PSG væri að tryggja sér þjónustu Kimmich sem verður samningslaus á næsta ári.

Samkvæmt nýjustu fregnum eru góðar líkur á að Kimmich klári þó samning sinn í heimalandinu og gæti farið frítt 2025.

Bayern er opið fyrir því að selja Kimmich fyrir rétt verð en það er í höndum Kimmich hvort hann semji við annað félag í sumar.

Möguleiki er á að þýski landsliðsmaðurinn vilji ekki færa sig til Frakklands og er því tilbúinn að taka slaginn með Bayern í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar