fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Verður hann áfram eftir allt saman?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. ágúst 2024 22:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joshua Kimmich er mögulega ekki á förum eftir allt saman en hann er leikmaður Bayern Munchen.

Frá þessu greina fjölmargir miðlar eins og Bild og Le Parisien en Kimmich var mikið orðaður við Paris Saint-Germain í sumar.

Talið var að PSG væri að tryggja sér þjónustu Kimmich sem verður samningslaus á næsta ári.

Samkvæmt nýjustu fregnum eru góðar líkur á að Kimmich klári þó samning sinn í heimalandinu og gæti farið frítt 2025.

Bayern er opið fyrir því að selja Kimmich fyrir rétt verð en það er í höndum Kimmich hvort hann semji við annað félag í sumar.

Möguleiki er á að þýski landsliðsmaðurinn vilji ekki færa sig til Frakklands og er því tilbúinn að taka slaginn með Bayern í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Umfangsmikið verkefni KSÍ

Umfangsmikið verkefni KSÍ
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Virtur miðill segir 11 milljarða tilboð á leiðinni

Virtur miðill segir 11 milljarða tilboð á leiðinni
433Sport
Í gær

Dóri Árna heilt yfir sáttur við árin sex – „Hafi ríkt mikið traust á milli frá fyrsta degi til þess síðasta“

Dóri Árna heilt yfir sáttur við árin sex – „Hafi ríkt mikið traust á milli frá fyrsta degi til þess síðasta“
433Sport
Í gær

Hörmungar Liverpool settar í samhengi – „Menn eru helvíti fljótir að gleyma“

Hörmungar Liverpool settar í samhengi – „Menn eru helvíti fljótir að gleyma“