fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið úr leik – Víkingar sneru taflinu við

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. ágúst 2024 20:39

Víkingur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er eitt íslenskt lið komið áfram í Evrópukeppni en tvö eru úr leik eftir umferð kvöldsins.

Stjarnan fékk skell gegn liði Paide frá Estlandi og tapaði 4-0 eftir að hafa unnið fyrri leikinn 2-1 heima.

Víkingur Reykjavík vann flottan útisigur á Egnatia og er komið áfram eftir að hafa tapað fyrri viðureigninni heima.

Valur sá þá í raun aldrei til sólar gegn skoska liðinu St. Mirren og tapaði 4-1 úti eftir markalaust jafntefli á Hlíðarenda.

Víkingar spila við lið Flora frá Eistlandi í næstu umferð keppninnar.

Paide 4 – 0 Stjarnan
1-0 Henrik Ojamaa(’29)
2-0 Robi Saarma(’46)
3-0 Abdoulie Ceesay(’57)
4-0 Michael Lilander(’85)

Egnatia 0 – 2 Víkingur R.
0-1 Gísli Gottskálk Þórðarson(’28)
0-2 Aron Elís Þrándarson(’47)

St. Mirren 3 – 1 Valur
1-0 Shaun Rooney(’16)
2-0 Olutoyoso Olusanya(’52)
3-0 Mark O’Hara(’65)
3-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson(’75, víti)
4-1 Alexander Iacovitti(’88)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift