fbpx
Fimmtudagur 22.janúar 2026
433Sport

Thiago mættur aftur til Barcelona

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. júlí 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Alcantara er kominn aftur til Barcelona og hefur skrifað undir samning við sitt fyrrum félag.

Thiago ákvað að leggja skóna á hilluna í sumar en hann var síðast á mála hjá Liverpool á Englandi.

Hann lék 101 leik fyrir Barcelona á sínum ferli en lék einnig fyrir Bayern Munchen og síðar Liverpool.

Thiago er ekki að taka fram skóna á ný en hann verður hluti af þjálfarateymi Hansi Flick sem tók við Barcelona í sumar.

Thiago vonast til að öðlast reynslu sem þjálfari næsta vetur og mun hjálpa Flick að tala við spænsku leikmennina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sögur um að Cole Palmer vilji fara frá Chelsea farnar að heyrast

Sögur um að Cole Palmer vilji fara frá Chelsea farnar að heyrast
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrirliði City gæti farið til Bandaríkjanna

Fyrirliði City gæti farið til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Donnarumma virðist hafa áhuga á því að fara frá City

Donnarumma virðist hafa áhuga á því að fara frá City
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool með sýningu í Frakklandi – Chelsea vann með herkjum og Newcastle í stuði

Liverpool með sýningu í Frakklandi – Chelsea vann með herkjum og Newcastle í stuði
433Sport
Í gær

Halda því fram að Flosi sé maðurinn sem Damir átti við þegar Halldór var rekinn -„Þetta er formaðurinn“

Halda því fram að Flosi sé maðurinn sem Damir átti við þegar Halldór var rekinn -„Þetta er formaðurinn“
433Sport
Í gær

Sendi væna sneið á Gary Lineker sem mun moka inn peningum í Bandaríkjunum næsta sumar

Sendi væna sneið á Gary Lineker sem mun moka inn peningum í Bandaríkjunum næsta sumar