fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Carragher botnaði ekkert í þessu er hann horfði á úrslitaleikinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. júlí 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher botnar lítið í því uppleggi enska landsliðsins að láta markvörðinn Jordan Pickford svo oft sparka langt í úrslitaleik EM gegn Spáni í fyrrakvöld.

Liverpool-goðsögnin skrifar þetta í pistli fyrir Telegraph, þar sem hann fer yfir 2-1 tap Englands í úrslitaleiknum.

Pickford sparkaði oft langt í leiknum og þrátt fyrir að Jude Bellingham og Harry Kane hafi oft unnið skallaeinvígi í kjölfarið tapaði enska liðið oft boltanum.

„Eins og Southgate kom inn á í viðtali eftir leik héldum við boltanum ekki nægilega vel gegn liði sem getur drepið þig með því að halda boltanum endalaust. Ég trúi ekki að Jordan Pickford hafi verið beðinn um að fara svona oft langt,“ skrifar Carragher en tekur einnig fram að aðrir leikmenn hafi ekki boðið markverðinum upp á nógu góða möguleika.

„Ég hef spilað nógu marga leiki þar sem leikmenn fela sig og vonast til að eitthvað komi út úr því að sparka langt. Southgate er ekki að segja þeim að gera það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Í gær

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“