fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433

Besta deild karla: Fram aftur á sigurbraut

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. júní 2024 19:58

Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fram vann öruggan sigur á Vestra í fyrsta leik kvöldsins í Bestu deild karla.

Um var að ræða annan heimaleik Vestra á Ísafirði en rétt eins og gegn Val um helgina tapaðist þessi.

Magnús Þórðarson og Már Ægisson sáu til þess að Framarar leiddu 0-2 í hálfleik og Brynjar Gauti Guðjónsson gestunum í 0-3 snemma í seinni hálfleik.

Vestri minnkaði svo muninn í blálokin með marki Andra Rúnars Bjarnasonar en nær komust þeir ekki. Lokatölur 1-3.

Fram hafði ekki unnið í sex leikjum fyrir þennan svo sigurinn í dag var kærkominn. Liðið er nú í sjötta sæti með 16 stig.

Vestri er aftur á móti í tíunda sæti með 10 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra
433Sport
Í gær

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu