fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Moskítóflugur að gera Þjóðverja gráhærða

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. júní 2024 21:30

Moskítófluga.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Moskítóflugur eru að gera þýska landsliðinu erfitt fyrir í undirbúningi sínum fyrir leiki en þeir hafa hreiðrað um sig á æfingasvæði félagsins.

Þýska liðið er með búðir sínar í höfuðstöðvum Adidas í Þýskalandi þar sem liðið hefur allt til alls til að undirbúa sig fyrir leiki Evrópumótsins.

Moskítóflugurnar eru hins vegar út um allt. „Þetta er ótrúleg plága, mikið af flugum. Við verðum að sjá til þess að það sé alltaf vindur, þá fara flugurnar frá okkur,“ segir Julian Naglelsmann þjálfari liðsins.

Leikmenn liðsins geta lítið verið utandyra. „Við verðum að vera með net á okkur þegar við erum í lauginni,“ sagði Neuer sem segir liðið fara inn á hótelið til að fylgjast með öðrum leikjum.

Þýska liðið er komið í 16 liða úrslit en liðið vann A-riðilinn með sjö stigum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“