fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Napoli skellir verðmiða á Osimhen

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. júní 2024 14:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Napoli er til í að hlusta á tilboð í Victor Osimhen, framherja sinn, í sumar.

Calciomercato greinir frá því að Napoli muni skoða tilboð upp á 100 milljónir evra, eða 85 milljónir punda.

Osimhen var frábær fyrir Napoli á þarsíðustu leiktíð en skoraði 15 mörk á þeirri síðustu, þar sem ríkjandi Ítalíumeistarar ollu gífurlegum vonbrigðum og höfnuðu um miðja deild.

Það er þó enn mikill áhugi á Osimhen, til að mynda frá enskum stórliðum og Paris Saint-Germain, en einnig liðum í Sádi-Arabíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur