fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Fullyrt að Southgate geri breytingu á miðjunni á morgun

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. júní 2024 11:56

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Conor Gallagher kemur inn á miðjuna fyrir Trent Alexander-Arn0ld í lokaleik Englands í riðlakeppni Evrópumótsins á morgun. David Ornstein, virtur blaðamaður The Athletic, heldur þessu fram.

England er á toppi riðilsins fyrir leikinn gegn Slóveníu á morgun en liðið hefur þó verið harðlega gagnrýnt fyrir frammistöðu sína í jafntefli gegn Danmörku í síðsata leik.

Trent hefur byrjað báða leiki Englands til þessa en nú mun Conor Gallagher koma inn samkvæmt fréttum.

Það má því ætla að Gallagher verði á miðjunni með þeim Declan Rice og Jude Bellingham, sem hafa sömuleiðis byrjað báða leikina.

Í riðlinum eru einnig Danmörk og Serbía. Danir og Slóvenar eru með 2 stig en England 4. Serbar eru á botninum með 1 stig og getur allt gerst á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag
433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð