fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Grealish æfir hjá Juventus

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júní 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita þá var Jack Grealish ekki valinn í enska landsliðshópinn fyrir EM í Þýskalandi í sumar.

Grealish er leikmaður Manchester City og hefur í dágóðan tíma átt öruggt sæti í enska hópnum.

Eftir slæmt tímabil með Englandsmeisturunum var Grealish ekki valinn en hann er nú að æfa á æfingasvæði Juventus.

Grealish birti myndband af sér á æfingasvæði ítalska félagsins en hann er staddur á Ítalíu í sumarfríi.

Margir lásu of djúpt í þessa færslu Grealish en samkvæmt enskum miðlum eru litlar sem engar líkur á að Englendingurinn sé á leið til Ítalíu.

Grealish fékk leyfi frá Juventus og City að æfa á æfingasvæði stórliðsins svo hann gæti haldið sér í formi fyrir komandi tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“