fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu ‘versta skotið’ á EM hingað til

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júní 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Chelsea voru ekki beint hrifnir af Mykhailo Mudryk í leik Úkraínu gegn Slóvakíu í gær.

Mudryk hefur ekki staðist væntingar hjá Chelsea hingað til og hefur ekki byrjað EM í Þýskalandi of vel.

Vængmaðurinn spilaði með Úkraínu í gær sem vann 2-1 sigur eftir að hafa lent undir í viðureigninni.

Mudryk átti líklega versta skot mótsins í leiknum en hann þrumaði boltanum hátt yfir markið af löngu færi.

Myndbandið hér að neðan talar sínu máli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið