fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433

EM: Skotar á lífi eftir jafntefli við Sviss

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. júní 2024 20:53

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miklum spennuleik var að ljúka á EM þar sem Skotland og Sviss mættust í 2. umferð A-riðils.

Skotar fóru vel af stað og Scott McTominay kom þeim yfir á 13. mínútu leiksins.

Á 26. mínútu jafnaði Xherdan Shaqiri hins vegar fyrir Sviss, nokkuð gegn gangi leiksins.

Bæði lið fengu sín færi til að skora meira en fleiri urðu mörkin ekki. Lokatölur 1-1.

Úrslitin þýða að Svisslendingar eru í flottum málum með 4 stig í öðru sæti riðilsins. Skotar eru í því þriðja með 1 stig og þurfa sigur í lokaumferðinni gegn Ungverjum til að geta farið í 16-liða úrslit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Í gær

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Í gær

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“