fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

West Ham staðfestir komu Brasilíumannsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. júní 2024 15:30

Mynd: West Ham

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham hefur staðfest kaupin á hinum 18 ára gamla Luis Guilherme, sem kemur frá Palmeiras í heimalandinu Brasilíu.

Um er að ræða spennandi leikmann sem getur spilað úti á köntunum og fyrir aftan framherja.

Það er talið að West Ham borgi um 25 milljónir punda fyrir Guilherme, sem hefur spilað fyrir U16 og U20 ára landslið Brasilíu.

West Ham hafnaði í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. Á dögunum skiptið liðið um stjóra, Julen Lopetegui tók við af David Moyes.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum