fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Tottenham riftir samningi miðjumannsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. júní 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samningi Tanguy Ndombele við Tottenham verður rift, ári áður en hann átti að renna út.

Þetta kom fram í dag en Ndombele á enga framtíð hjá enska félaginu.

Undanfarin ár hefur miðjumaðurinn verið lánaður til Galatasaray, Napolo og síns fyrrums liðs Lyon. Nú yfirgefur hann Tottenham hins vegar endanlega.

Ndombele gekk í raðir Tottenham árið 2019. Hann spilaði 91 leik fyrir félagið, skoraði í þeim 10 mörk og lagði upp 9.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“