fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Verður launahæsti Breti sögunnar eftir sumarið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júní 2024 15:00

Foden ásamt fjölskyldu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Foden verður launahæsti breski fótboltamaður frá upphafi er hann snýr aftur til Manchester City eftir EM í sumar.

Þetta fullyrða enskir miðlar en Foden er orðinn gríðarlega mikilvægur leikmaður hjá Manchester City.

City er með samningstilboð á borðinu fyrir Foden og mun hann þéna um 375 þúsund pund á viku.

Foden er alls ekki að verða samningslaus og fær 200 þúsund pund á viku í dag en núverandi samningur hans endar 2027.

City er þó ákveðið í að halda lykilmanninum sem mun fá jafn vel borgað og stórstjörnurnar Erling Haaland og Kevin de Bruyne.

Enginn Breti hefur fengið svo há laun í sögu ensku úrvalsdeildarinnar en Foden skoraði 19 mörk í 35 leikjum í vetur og lagði upp önnur átta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“