fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Fleiri breytingar á íslenska hópnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. júní 2024 16:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fleiri breytingar hafa verið gerðar á hópi karlalandsliðsins fyrir komandi vináttuleiki gegn Englandi og Hollandi.

Leikirnir fara fram á föstudag í Englandi og mánudag í Hollandi en þegar hafði Sævar Atli Magnússon komið inn í hópinn fyrir meiddan Orra Stein Óskarsson.

Nú er ljóst að þeir Hlynur Freyr Karlsson og Mikael Egill Ellertsson geta ekki heldur verið með vegna meiðsla.

Í þeirra stað koma Valgeir Lunddal Friðriksson og Logi Tómasson inn í hópinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“