fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

,,Hann er frá annarri plánetu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júní 2024 14:00

Hugh Grant ásamt Fabio Capello á leik með Fulham

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabio Capello, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, hefur ekkert nema góða hluti að segja um Jude Bellingham sem er einn besti leikmaður heims í dag.

Það ætti ekki að koma mörgum á óvart en Bellingham hefur átt frábært tímabil á Spáni eftir að hafa samið við Real Madrid.

Enski landsliðsmaðurinn vann Meistaradeildina með Real í gær er liðið mætti Dortmund í úrslitaleik á Wembley.

Real hafði betur 2-0 en þar spilaði Bellingham gegn sínu fyrrum félagi frá Þýskalandi.

,,Hann er frá annarri plánetu! Hann er með gæði en líka svo mikinn andlegan styrk,“ sagði Capello.

,,Það er gríðarlega góður eiginleiki fyrir hans félagslið. Hann hefur komið mér verulega á óvart því venjulega eiga Englendingar í vandræðum með því að fóta sig í spænsku eða ítölsku deildinni.“

,,Það var örugglega því hann kom beint frá Þýskalandi, Bellingham var byrjaður að skilja menninguna erlendis.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl