fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Kane og fleiri leikmenn vilja að Tuchel hætti við að hætta

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. maí 2024 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane framherji FC Bayern telur að Thomas Tuchel eigi að halda áfram sem þjálfari liðsins. Eru hann og fleiri leikmenn á þessari skoðun.

Þýskir miðlar fjalla um málið en Tuchel og Bayern ákváðu að slíta samstarfinu í lok tímabils þar sem illa gekk á köflum.

Bayern hefur reynt að ráða Xabi Alonso, Julian Nagelsmann og Ralf Rangnick en allir hafa hafnað starfinu.

Hansi Flick og Roberto de Zerbi eru nefndir til sögunnar í dag en ekki er talið útilokað að Tuchel og Bayern semji aftur.

Innan herbúða Bayern eru hins vegar efasemdir um að endurráða Tuchel en stjórnarmenn telja hann erfiðan í samskiptum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Færir sig um set í Ástralíu

Færir sig um set í Ástralíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“