fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Kane og fleiri leikmenn vilja að Tuchel hætti við að hætta

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. maí 2024 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane framherji FC Bayern telur að Thomas Tuchel eigi að halda áfram sem þjálfari liðsins. Eru hann og fleiri leikmenn á þessari skoðun.

Þýskir miðlar fjalla um málið en Tuchel og Bayern ákváðu að slíta samstarfinu í lok tímabils þar sem illa gekk á köflum.

Bayern hefur reynt að ráða Xabi Alonso, Julian Nagelsmann og Ralf Rangnick en allir hafa hafnað starfinu.

Hansi Flick og Roberto de Zerbi eru nefndir til sögunnar í dag en ekki er talið útilokað að Tuchel og Bayern semji aftur.

Innan herbúða Bayern eru hins vegar efasemdir um að endurráða Tuchel en stjórnarmenn telja hann erfiðan í samskiptum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miklar breytingar í gangi á Old Trafford – Tæplega 14 þúsund geta nú staðið á leikjum

Miklar breytingar í gangi á Old Trafford – Tæplega 14 þúsund geta nú staðið á leikjum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafður að háð og spotti eftir misheppnaða hárígræðslu – „Eins og það hefði verið teiknað í Microsoft Paint“

Hafður að háð og spotti eftir misheppnaða hárígræðslu – „Eins og það hefði verið teiknað í Microsoft Paint“
433Sport
Í gær

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Í gær

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni