fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Guðmundur tryggði stig í Garðabænum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. maí 2024 21:13

Mynd: Fram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan 1 – 1 Fram:
1-0 Óli Valur Ómarsson (´30)
1-1 Guðmundur Magnússon (´67)

Stjarnan og Fram skildu jöfn í Bestu deild karla í kvöld en leikurinn var fjörugur og skemmtilegur.

Eftir þrjá sigurleiki í röð kom Óli Valur Ómarsson heimamönnum yfir í leiknum.

Þannig stóðu leikar í hálfleik en framherjinn knái, Guðmundur Magnússon jafnaði fyrir gestina í þeim síðari.

Fram er með 11 stig eftir sex umferðir og hafa spilað vel en Stjarnan er með tíu stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“
433Sport
Í gær

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Í gær

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“