fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Tíu bestu í Bestu í upphafi tímabils

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. maí 2024 14:00

Gylfi og félagar mæta KR. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besta deild karla hefur farið af stað með látum en fimm umferðir eru búnar og Gylfi Þór Sigurðsson hefur líklega verið besti leikmaður deildarinnar.

Gylfi hefur skorað þrjú mörk í deildinni og var hetja liðsins gegn Blikum í gær.

Víkingur og FH eru á toppi deildarinnar með tólf stig en Fram er óvænt í þriðja sætinu með tíu stig.

Breiðablik ogo Stjarnann eru með níu stig en Valur er í sjötta sæti deildarinnar með átta stig.

433.is tekur saman lista yfir tíu bestu leikmenn deildarinnar í upphafi móts, margt áhugavert þar.

Tíu bestu í Bestu deildinni í upphafi móts.

Gylfi Þór Sigurðsson (Valur)
Viktor Jónsson (ÍA)
Guðmundur Baldvin Nökkvason (Stjarnan)
Oliver Ekroth (Víkingur)

Mynd: Víkingur

Karl Friðleifur Gunnarsson (Víkingur)
Ástbjörn Þórðarson (FH)
Björn Daníel Sverrisson (FH)

Björn Daníel
© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Jason Daði Svanþórsson (Breiðablik)
Kyle McLagan (Fram)
Fred Saraiva (Fram)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Í gær

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Í gær

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah