fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Tíu bestu í Bestu í upphafi tímabils

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. maí 2024 14:00

Gylfi og félagar mæta KR. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besta deild karla hefur farið af stað með látum en fimm umferðir eru búnar og Gylfi Þór Sigurðsson hefur líklega verið besti leikmaður deildarinnar.

Gylfi hefur skorað þrjú mörk í deildinni og var hetja liðsins gegn Blikum í gær.

Víkingur og FH eru á toppi deildarinnar með tólf stig en Fram er óvænt í þriðja sætinu með tíu stig.

Breiðablik ogo Stjarnann eru með níu stig en Valur er í sjötta sæti deildarinnar með átta stig.

433.is tekur saman lista yfir tíu bestu leikmenn deildarinnar í upphafi móts, margt áhugavert þar.

Tíu bestu í Bestu deildinni í upphafi móts.

Gylfi Þór Sigurðsson (Valur)
Viktor Jónsson (ÍA)
Guðmundur Baldvin Nökkvason (Stjarnan)
Oliver Ekroth (Víkingur)

Mynd: Víkingur

Karl Friðleifur Gunnarsson (Víkingur)
Ástbjörn Þórðarson (FH)
Björn Daníel Sverrisson (FH)

Björn Daníel
© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Jason Daði Svanþórsson (Breiðablik)
Kyle McLagan (Fram)
Fred Saraiva (Fram)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“