fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. apríl 2024 11:30

Giggs og Zara

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Giggs fyrrum leikmaður Manchester United átti glæstan feril sem leikmaður en hann vann ensku úrvalsdeildina þrettán sinnum.

Eftir að ferli Giggs lauk hefur einkalíf hans meira verið í fréttunum, þar má nefna ástarsamband við eiginkonu bróður síns og svo ásaknir um ofbeldi í sambandi við aðra konu.

Undanfarin ár hefur Giggs verið með Zara Charles sem er 36 ára gömul og nú er svo komið að því að þau eiga von á sínu fyrsta barni saman.

Giggs á fyrir tvö börn með Stacey sem var eiginkonan sem hann hélt framhjá með konu bróður síns til margra ára.

Giggs og Stacey eiga þó gott samband í dag og eru miklir vinir þrátt fyrir allt sem hefur gengið á í gegnum tíðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur