fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

433
Fimmtudaginn 25. apríl 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum stórstjarnan Roberto Baggio plataði marga á Instagram síðu sinni í vikunni en um er að ræða mann sem margir ættu að kannast við.

Baggio er 57 ára gamall í dag en hann lagði skóna á hilluna 2004 eftir að hafa spilað með liðum á borð við Juventus, AC Milan og Inter Milan.

Baggio deildi málverki og sjálfsmynd á Instagram síðunni þar sem hann virkaði í þyngri kantinum sem kom mörgum á óvart.

Margir voru undrandi er þeir sáu þessa færslu Ítalans en búið var að eiga við myndina í Photoshop.

Baggio var ekki lengi að birta upprunarlegu myndina í kjölfarið og ljóst er að hann hefur lítið sem ekkert bætt á sig eftir að ferlinum lauk.

Myndir af þessu má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki