fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. apríl 2024 20:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton 0 – 4 Manchester City
0-1 Kevin de Bruyne(’17)
0-2 Phil Foden(’26)
0-3 Phil Foden(’34)
0-4 Julian Alvarez(’62)

Manchester City er nú einu stigi á eftir toppliði Arsenal í ensku úrvalsdeildinni eftir leik við Brighton í kvöld.

City á einnig leik til góða en meistararnir voru ekki í vandræðum með Brighton að þessu sinni og unnu 4-0 sigur.

Phil Foden átti mjög góðan leik í kvöld og skoraði tvö fyrir gestina sem voru mun betri í leiknum.

Brighton er um miðja deild með 44 stig og situr í 11 sæti og á fimm leiki eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“