fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433

Besta deild kvenna: Fylkir stal stigi undir lokin gegn Þrótti

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. apríl 2024 21:10

Ólafur Kristjánsson er þjálfari Þróttar. DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir 1 -1 Þróttur R:
0-1 Kristrún Rut Antonsdóttir
1-1 Marija Radojicic

Síðasta leiknum í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna var að ljúka í Árbænum þar sem Þróttur heimsótti Fylki í jöfnum leik.

Kristrún Rut Antonsdóttir kom Þrótti yfir í fyrri hálfleik og allt stefndi í að það yrði sigurmark leiksins.

Það var hins vegar Marija Radojicic sem jafnaði fyrir Fylki á 86 mínútu leiksins og þar við sat.

Bæði stig með eitt stig eftir tvo leiki en Ólafur Kristjánsson tók við þjálfun Þróttar fyrir tímablið.

Markaskorarar frá úrslit.net.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Harkaleg slagsmál brutust út í gærkvöldi – Hetjan endaði í grasinu

Harkaleg slagsmál brutust út í gærkvöldi – Hetjan endaði í grasinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Réttarhöldum yfir City formlega lokið – Nú er beðið eftir niðurstöðu

Réttarhöldum yfir City formlega lokið – Nú er beðið eftir niðurstöðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Falleg ræða í klefanum í ensku úrvalsdeildinni um helgina vekur athygli – Sjáðu hvað gerðist

Falleg ræða í klefanum í ensku úrvalsdeildinni um helgina vekur athygli – Sjáðu hvað gerðist