fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 19. apríl 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur augastað á Serge Gnabry, leikmanni Bayern Munchen. Football Insider segir frá.

Framtíð Gnabry er í óvissu en hann hefur ekki fengið reglulegan spiltíma hjá Bayern á þessari leiktíð. Hefur hann aðeins spilað 17 leiki í öllum keppnum.

Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, er sagður mikill aðdáandi Gnabry og vill fá hann til liðs við sig.

Það er þó einnig nefnt að það gæti verið erfitt fyrir Gnabry að fara til Tottenham vegna tengsla sinna við erkifjendur þeirra í Arsenal, en hann er fyrrum leikmaður Skyttanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Í gær

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu