fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Átti að reka Harry Kane af velli í gær? – Sjáðu atvikið sem mörgum finnst ljótt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. apríl 2024 11:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir telja að Harry Kane framherji FC Bayern hefði mögulega átt að fá rautt spjald í leiknum gegn Arsenal í Meistaradeild Evrópu í gær.

Kane bakkaði þá inn í miðvörðinn Gabriel og gaf honum fast olnbogaskot í hálsinn. Kane fékk gult fyrir en margir kölluðu eftir því að enski framherjinn yrði rekinn af velli.

Bukayo Saka sem kom heimamönnum yfir á sanngjarnan hátt. Serge Gnabry jafnaði fyrir gestina en markið var sætt fyrir kappann sem var áður hjá Arsenal en fékk ekki mörg tækifæri.

Það var svo Harry Kane sem kom Bayern yfir með marki úr vítaspyrnu en hann þekkir það vel að skora gegn Arsenal eftir dvöl sína hjá Tottenham.

Bayern spilaði vel í leiknum en skiptingar frá Mikel Arteta breyttu leiknum og það var Leandro Trossard sem kom inn af bekknum og jafnaði leikinn. Staðan 2-2 og þannig lauk leiknum en seinni leikurinn fer fram í Bæjaralandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Antonio gæti fengið nýjan samning

Antonio gæti fengið nýjan samning
433Sport
Í gær

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Í gær

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt