fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Alonso útskýrir hvers vegna hann tók ákvörðunina sem særði marga

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. apríl 2024 21:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xabi Alonso útskýrir í viðtali við TNT Sports í dag hvers vegna hann ákvað að hafna Bayern Munchen og Liverpool og vera áfram hjá Bayer Leverkusen.

Alonso er að gera frábæra hluti með Leverkusen og svo gott sem búinn að vinna þýsku úrvalsdeildina.

Hann var efstur á blaði bæði Bayern og Liverpool sem eru í stjóraleit fyrir sumarið. Alonso tilkynnti svo hins vegar fremur óvænt að hann ætlaði sér að vera áfram hjá Leverkusen.

„Það eru margar ástæður fyrir því að ég ákvað að vera áfram. Við erum búnir að byggja upp lið og það er frábær andi hérna,“ sagði hann meðal annars þar.

„Þetta tímabil hefur verið stórkostlegt og við viljum halda áfram að gera þetta saman. Mér líður eins og hluta af verkefninu. Mér fannst þetta ekki rétta tímasetningin til að fara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur