fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Heimir öskuillur og lét í sér heyra eftir leik: ,,Það má ekki anda“

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. apríl 2024 22:11

Heimir Guðjónsson Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var alls ekki ánægður eftir leik sinna manna við Breiðablik í Bestu deild karla í kvöld.

FH tapaði leiknum 2-0 á Kópavogsvelli en liðið hefði svo sannarlega getað fengið vítaspyrnu í stöðunni 1-0 fyrir Blikum.

Heimir var hundfúll með dómgæsluna í kvöld en hann ræddi við Stöð 2 Sport eftir lokaflautið í kvöld.

,,Það held ég nú ekki, við höfðum möguleika á að fá eitthvað úr leiknum,“ sagði Heimir um hvort úrslitin væru sanngjörn en viðtalið var birt í þættinum Stúkan á einmitt Stöð 2 Sport.

,,Við vorum ekki góðir í fyrri hálfleik, byrjuðum leikinn ekki vel og þeir voru yfir en við vorum góðir í seinni og sköpuðum góða möguleika og áttum að fá víti í stöðunni 1-0.“

,,Það er oft með dómara, þeir þekkja ekki leikmennina nógu vel. Sigurður Bjartur lætur sig ekki detta, þetta gat ekki verið annað en víti, Damir bombar hann niður inni í teig, púra víti í stöðunni 1-0.“

,,Í fyrra þegar við vorum í Evrópubaráttu og Ívar var að dæma og Danijel Dejan lætur sig dettog Ásti er í honum, annað gult spjald og rautt. Mér finnst dómgæslan í byrjun móts, það má ekki anda og þá er búið að lyfta spjöldum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað