fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Poch neitar að sleikja upp stuðningsmenn og mun ekki kyssa merkið

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. apríl 2024 17:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, segir að það komi ekki til greina fyrir hann að kyssa merki liðsins eins og aðrir stjórar hafa gert í gegnum tíðina.

Pochettino er ekki vinsælasti maðurinn á Stamford Bridge í dag eftir virkilega slæmt gengi liðsins á tímabilinu.

Argentínumaðurinn var áður hjá grönnunum í Tottenham en hann vill byggja upp samband við stuðningsmenn liðsins á eðlilegan hátt frekar en að sleikja einhvern upp.

,,Ég kem hingað eftir dvöl hjá öðru félagi, þú þarft að sannfæra fólkið,“ sagði Pochettino.

,,Við vissum að þetta yrði risastór áskorun. Við þurfum að byggja upp lið, vinna leiki og vera keppnishæfir. Ég ætla þó ekki að sleikja neinn upp.“

,,Ég vil byggja upp alvöru samband okkar á milli – ég vil ekki kyssa merkið eða gera eitthvað heimskulegt á hliðarlínunni bara til þess að þóknast stuðningsmönnum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir að Ruben Amorim vilji losna við Rashford

Staðfestir að Ruben Amorim vilji losna við Rashford
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Boltinn rúllar af stað í Evrópu: Aðeins sex lið komin áfram – Eitt þeirra er í Meistaradeildinni

Boltinn rúllar af stað í Evrópu: Aðeins sex lið komin áfram – Eitt þeirra er í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Réttarhöldum yfir City formlega lokið – Nú er beðið eftir niðurstöðu

Réttarhöldum yfir City formlega lokið – Nú er beðið eftir niðurstöðu
433Sport
Í gær

Fyrsta svona námskeiðið á Íslandi haldið – Hefst í janúar

Fyrsta svona námskeiðið á Íslandi haldið – Hefst í janúar
433Sport
Í gær

Lið ársins í fótboltanum árið 2024 opinberað – Margt áhugavert

Lið ársins í fótboltanum árið 2024 opinberað – Margt áhugavert