fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Baunar hressilega á Mbappe og kallar hann draug – ,,Ekkert eðlilegt við þetta“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. mars 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe var ömurlegur í landsleikjahlénu er hann spilaði með franska landsliðinu í tveimur viðureignum.

Þetta segir blaðamaðurinn Daniel Riolo sem starfar fyrir RMC Sport sem er mjög vinsæll miðill í Frakklandi.

Riolo gagnrýndi Mbappe fyrir frammistöðu sína í 2-0 tapi gegn Þýskalandi og 3-2 sigri á Síle.

,,Hann er þarna og klárar báða leikina eins og draugur, það er ekkert eðlilegt við þetta,“ sagði Riolo.

,,Þetta er skammarlegt viðhorf og hann má ekki láta svona. Ef hann mætir með franska landsliðinu þá hefur hann engan rétt á að leggja sig ekki fram.“

,,Hann er fyrirliði liðsins, hann var slæmur í báðum þessum leikjum. Mér líkar alls ekki við þetta, hann var flottur á blaðamannafundum en latur inni á vellinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433Sport
Í gær

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Í gær

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna