fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Sjáðu frá því þegar Ísland mætti Úkraínu síðast – Skrautlegt mark Alfreðs

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 25. mars 2024 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland spilar á morgun hreinan úrslitaleik við Úkraínu um sæti á EM í sumar. Liðin hafa fjórum sinnum mæst áður.

Þegar sagan á milli þessara liða er skoðuð er allt hnífjafnt. Liðin hafa mæst fjórum sinnum, unnið einn leik hvor og tveimur lauk með jafntefli.

Meira
Ísland og Úkraína í sögulegu samhengi – Margt breyst frá því Strákarnir okkar sigruðu þá úkraínsku

Sigur Íslands kom árið 2017 og var liður í undankeppni HM árið eftir, sem Ísland komst inn á. Þar skoraði Gylfi Þór Sigurðsson bæði mörkin í 2-0 sigri.

Liðin gerðu einmitt 1-1 jafntefli í sömu undankeppni. Þar skoraði Alfreð Finnbogason eina mark Íslands með harðfylgi.

Hér að neðan má sjá mark Alfreðs í leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli