fbpx
Laugardagur 11.maí 2024
433Sport

Landsliðsþjálfarinn brattur degi fyrir leik – „Allir eru heilir og klárir í slaginn“

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 25. mars 2024 16:48

Frá blaðamannafundinum í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Wroclaw

Allir eru heilir og klárir í slaginn,“ sagði Age Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, á blaðamannafundi í Póllandi í dag.

Ísland mætir Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM annað kvöld. Hugsanleg fjarvera lykilmanna hefur verið til umræðu, þar á meðal fyrirliðans Jóhanns Berg Guðmundssonar, en miðað við orð Hareide eru allir klárir.

Þó margir telji Úkraínu sigurstranglegri aðilann hefur Hareide fulla trú á íslenska liðinu.

„Við höfum reynt að skapa einingu sem erfitt er að sigra. Svona leikir eiga sitt eigið líf. Ef þú skoðar úrslitaleiki í öllum keppnum er aldrei hægt að segja hver vinnur. Þetta er þannig leikur.

Einhverjum finnst Úkraína kannski líklegri en að mínu mati er þetta 50/50. Ef við undirbúum okkur rétt er þetta 50/50. Það er meiri pressa á Úkraínu og stundum getur svokallaða litla liðið bitið frá sér.“

Leikurinn hefst klukkan 19:45 annað kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óskar Hrafn ætlar ekki að tjá sig um uppsögnina

Óskar Hrafn ætlar ekki að tjá sig um uppsögnina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eysteinn nýr framkvæmdastjóri KSÍ

Eysteinn nýr framkvæmdastjóri KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United vill losa sig við Casemiro og fá þennan í staðinn

United vill losa sig við Casemiro og fá þennan í staðinn
433Sport
Í gær

Þetta segja veðbankarnir: Hver tekur við á Old Trafford? – Var númer eitt en er ekki sannfærður

Þetta segja veðbankarnir: Hver tekur við á Old Trafford? – Var númer eitt en er ekki sannfærður
433Sport
Í gær

Fyrsta konan til að komast upp á vegg

Fyrsta konan til að komast upp á vegg