fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433

Fimm launahæstu þjálfararnir – Pakkar Guardiola og Klopp saman

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. mars 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diego Simeone þjálfari Atletico Madrid er launahæsti þjálfari í Evrópu og það með gríðarlegum yfirburðum.

Simeone tekur heim rúmar 422 milljónir króna í laun á mánuði sem gera hann að launahæsta þjálfara í heimi.

Pep Guardiola stjóri Manchester City þarf að sætta sig við um 120 milljónum króna minna á mánuði en Simeone.

Guardiola er með talsvert betri laun en Jurgen Klopp sem þarf þó ekki að kvarta með um 220 milljónir á mánuði.

Það er franska Lequipe sem heldur þessu fram

Launahæstu þjálfarar í heimi:
Diego Simeone – £2.42m
Pep Guardiola – £1.66m
Jurgen Klopp – £1.25m
Massimiliano Allegri – £920,000
Mauricio Pochettino – £870,000

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United nær munnlegu samkomulagi

United nær munnlegu samkomulagi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433
Fyrir 19 klukkutímum

Orri kom inn á í sigri – Elías fór meiddur af velli í Portúgal

Orri kom inn á í sigri – Elías fór meiddur af velli í Portúgal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433
Í gær

Chelsea með sigur í kuldanum í Kasakstan – Áfram með fullt hús

Chelsea með sigur í kuldanum í Kasakstan – Áfram með fullt hús
433
Í gær

Tap niðurstaðan hjá Víkingi í rigningunni í Kópavogi

Tap niðurstaðan hjá Víkingi í rigningunni í Kópavogi
433Sport
Í gær

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga