fbpx
Laugardagur 11.maí 2024
433Sport

Englendingar furðulostnir eftir að myndir af Kane birtust

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. mars 2024 15:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn enska landsliðsins eru nokkuð hissa á því að sjá fyrirliða sinn í fullu fjöri á æfingu hjá FC Bayern í dag. Félagið birti myndir af honum á æfingu í dag.

Kane var ekki með enska landsliðinu á laugardag gegn Brasilíu vegna meiðsla.

Hann verður heldur ekki með á morgun gegn Belgíu en virðist geta æft á fullu með Bayern.

Kane fékk högg á ökklann á dögunum en meiðslin virðast ekki mjög alvarleg og hann æfir á fullu.

Stuðningsmenn enska landsliðsins furða sig á þessu enda er Kane fyrirliði liðsins og hefðu þeir viljað sjá hann í ensku treyjunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óskar Hrafn ætlar ekki að tjá sig um uppsögnina

Óskar Hrafn ætlar ekki að tjá sig um uppsögnina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eysteinn nýr framkvæmdastjóri KSÍ

Eysteinn nýr framkvæmdastjóri KSÍ
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United vill losa sig við Casemiro og fá þennan í staðinn

United vill losa sig við Casemiro og fá þennan í staðinn
433Sport
Í gær

Þetta segja veðbankarnir: Hver tekur við á Old Trafford? – Var númer eitt en er ekki sannfærður

Þetta segja veðbankarnir: Hver tekur við á Old Trafford? – Var númer eitt en er ekki sannfærður
433Sport
Í gær

Fyrsta konan til að komast upp á vegg

Fyrsta konan til að komast upp á vegg