fbpx
Laugardagur 11.maí 2024
433Sport

Engin stjarna á leiðinni til Barcelona

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. mars 2024 19:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru litlar sem engar líkur á því að Barcelona muni fá til sín stórstjörnur í sumarglugganum.

Frá þessu greinir forseti félagsins, Joan Laporta, en Barcelona er eins og flestir vita í töluverðum fjárhagsvandræðum.

Spænska félagið mun styrkja sig í sumar en litlar líkur eru á að stór nöfn muni bætast í hópinn fyrir næsta tímabil.

Erling Haaland, leikmaður Manchester City, hefur verið orðaður við Börsunga en Laporta segir að það sé ekkert til í þeim sögusögnum.

,,Við þurfum ekki að kaupa stórt nafn, við verðum á markaðnum en ég býst ekki við stórum nöfnum, frekar liðsleikmönnum,“ sagði Laporta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óskar Hrafn ætlar ekki að tjá sig um uppsögnina

Óskar Hrafn ætlar ekki að tjá sig um uppsögnina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eysteinn nýr framkvæmdastjóri KSÍ

Eysteinn nýr framkvæmdastjóri KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United vill losa sig við Casemiro og fá þennan í staðinn

United vill losa sig við Casemiro og fá þennan í staðinn
433Sport
Í gær

Þetta segja veðbankarnir: Hver tekur við á Old Trafford? – Var númer eitt en er ekki sannfærður

Þetta segja veðbankarnir: Hver tekur við á Old Trafford? – Var númer eitt en er ekki sannfærður
433Sport
Í gær

Fyrsta konan til að komast upp á vegg

Fyrsta konan til að komast upp á vegg